Lífsspilin eru 52 spil sem þú notar til að hanna draumalífið þitt.
Dragðu lífsspil daglega, spyrðu spurninga, notaðu ímyndunaraflið og gríptu til aðgerða.Skrifaðu svarið í dagbókina þína og með því að gera þetta daglega geturðu ræktað með þér meiri núvitund, þakklæti, sjálfsvitund og aukið ásetning í lífi þínu. Og þannig hannarðu draumalífið þitt vísvitandi.
RELATED ITEMS
MAGASÍNIÐ LÍFIÐ MEÐ LINDU PÉ // LIFE WITH LINDA PÉ - THE MAGAZINE
ÓKEYPIS áskrift! Sign up for FREE! Skráðu þig á póstlistann og fáðu magasínið á netfangið þitt, alla sunnudaga. Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífsstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. All things lifestyle, health, beauty and how to live your dreamlife. In your inbox, on Sundays.
Skrá mig! | Magasínið m/Lindu Pé.
Skráðu þig og fáðu Magasínið með Lindu Pé sent ókeypis á netfangið þitt á sunnudögum. Linda deilir með þér uppáhalds efninu sínu tengdu lífstíl, heilsu, fegurð, ferðalögum o.fl