Þú átt skilið að lifa þínu æðsta lífi-og njóta draumalífsins þíns á heildrænan hátt. Vera í þínu besta andlega og líkamlega formi, eiga meiri peninga, láta gott af þér leiða, vera í draumastarfinu þínu og eiga í samskiptum við fólk sem bætir líf þitt. Til þess að geta tekið á móti draumalífinu þínu sem bíður þín, þá þarftu alltaf að fara í gegnum umbreytingar fyrst. Þú getur ekki náð lengra og lifað því lífi sem þig hefur alltaf dreymt um án þess að gera róttækar breytingar. Því ef ekkert breytist, þá breytist ekkert.
Í þættinum fer Linda yfir 5 atriði sem þú þarft að hættta að gera, til þess að þú getir lifað draumalífinu þínu.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!