Nú þegar vorið og sumarið er að skella á er gott að fara í það sem ég kalla vorhreingerningu hugans. Þá á ég viðskipulagða vinnu þar sem þú skoðar það sem fer í gegnum kollinn á þér á hverjum degi. Með því að verða meðvituð umhugsanir þínar getur þú valið þær hugsanir sem þjóna þér og koma þér þangað sem þú vilt fara.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!