Rannsóknir benda til að stór hluti allra heimsókna á spítala séu tengt stress tengdum lífsstílssjúkdómum. Því er virkilega mikilvægt að minnka stress í lífi okkar og í þættinum deili ég með þér ráðum til þess að temja þér hugleiðslu, slökun og bættan svefn.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGAR
Aðgangsglugginn í Prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum næst.
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!