Reynir Traustason ritstjóri og ævisöguhöfundur og Linda eru hér í áhugaverðu viðtali í tilefni 35 ára Miss World krýningarafmælis Lindu, 17. nóvember 2023. Þau fóru um víðan völl og sögðu m.a skemmtilegar sögur frá því þegar þau ferðuðust saman um Bandaríkin þegar Reynir var að skrifa bókina Linda, ljós og skuggar, fallinu, upprisunni og mörgu fleira!.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGAR
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar við opnum næst.
Fyrr í ár vorum við með eitt vinsælasta námskeið nú til dags. Námskeiðið Óstöðvandi - Lærðu þriggja þrepa aðferð að árangri - sló í gegn og nálægt 3 þúsund konur skráðu sig! Nú er námskeiðið komið í sölu gegn mjög vægu gjaldi. fyrir allar þær ykkar sem misstuð af því, eða viljið endurtaka og eiga aðgang að efninu til lengri tíma.
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!