Þegar kemur að fegurð trúi ég því að allar konur hafi sína einstöku fegurð. Hana er að finna innra með okkur og hana er að finna í umhverfi okkar. Við höfum hana allar en því miður höfum við margar eytt meirihluta lífsins í að segja okkur að okkur skorti fegurð. Við erum búnar að fóðra hugsanir sem hafa dregið úr okkur og gefið okkur þá mynd af okkur sjálfum að fegurð sé eitthvað sem sé ekki okkar. En í þættinum lærirðu af hverju fegurð skiptir máli og hvernig þú getur öðlast meira af henni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI!
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Biðlisti: Smella hér
28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram.
Fyrirfram þakkir!